VEG1 bætiefnið!

Veg1

Bætiefni frá Vegan Society

VEG 1 er ótrúlega gott bætiefni fyrir alla sem eru vegan og grænmetisætur. Sérstaklega gert til þess að hjálpa vegan og grænmetisætum að uppfylla þau næringaskilyrði sem algengt er að vanti upp á. Fá en vel valin efni í þessu fjölvítamíni. Varan sjálf auðvitað Vegan og ein tafla tekin á dag. Tuggutöflur fyrir 90 daga.

Ein tafla inniheldur :
Vítamin B2 (1.6mg - 114%)
Vítamin B6 (2mg - 143%)
Vítamin B12 (25µg - 1,000%)
Vítamin D3 (20µg - 400%)
Fólinsýra (200µg - 100%)
Joð (150µg - 100%)
Seleníum: (60µg - 109%)

Glyde á Íslandi

Glydemynd.jpg

Vegan smokkar frá Glyde!

Þeir eru án allra eiturefna. Glyde smokkarnir innihalda því ekkert paraben, ekkert glycerin og ekkert nonoxynol-9 eða talc. Smokkarnir fara í gegnum sérstakt "double dipping" og "double washing" í framleiðslunni sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Með þeirri aðferð losna þeir við bragð og lykt.